Borgin Vetrarfrístund

Vakin er athygli á því að umsókn um frístund Borgarinnar þarf að berast fyrir 15. hvers mánaðar svo þjónusta Borgarinnar geti byrjað mánaðarmótin eftir. Umsókn fer fyrir samráðsfund félagsþjónustunnar til samþykktar og er öllum umsóknum svarað. Rukkað verður eftir gjaldskrá frístundar skv. skráningu á umsóknareyðublaði.

Hér má skrifa nöfn og símanúmer annarra aðstandenda ef fyrirséð er að erfitt geti verið að ná á nánustu aðstandendur.
Hér er mjög mikilvægt að skrá t.d. ofnæmi, mataróþol, greiningar, sjúkdóma eða aðrar upplýsingar sem starfsmenn þurfa að vita um barnið.
Hvaða daga er óskað eftir að hafa barnið í frístund? Ekki er hægt að velja daga frá viku til viku.