Verklagsreglur Norðurþings vegna tónlistarnáms utan lögheimilissveitarfélags voru samþykktar á 74. fundi fjölskylduráðs 5. október 2020 og staðfestar á 107. fundi sveitarstjórnar 20. október 2020. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar áður en sótt er um greiðslu kennslukostnaðar fyrir tónlistarnám utan Norðurþings.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Við tókum saman allar helstu upplýsingar fyrir þig