Fara í efni

Umsókn um greiðslu kennslukostnaðar

Verklagsreglur Norðurþings vegna tónlistarnáms utan lögheimilissveitarfélags voru samþykktar á 74. fundi fjölskylduráðs 5. október 2020 og staðfestar á 107. fundi sveitarstjórnar 20. október 2020. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar áður en sótt er um greiðslu kennslukostnaðar fyrir tónlistarnám utan Norðurþings.

Haust- eða vorönn og ár (t.d. vorönn 2021)
Hvers vegna vill nemandinn stunda tónlistarnám utan Norðurþings?
Upplýsingar um tónlistarnemanda
Tónlistarnám sem nemandi vill stunda
Námstig

Í hvaða framhaldsskóla verður tónlistarnámið metið til eininga?
Foreldrar / foráðarmenn
Fylgigögn

Áður en umsókn er afgreidd þarf að skila inn námsvottorði frá síðasta skólaári við Tónlistarskóla Húsavíkur, en hafi nemandi stundað tónlistarnám utan norðurþings, skulu upplýsingar um námsárangur eða umsögn tónlistarkennara í þeim tónlistarskóla fylgja umsókn.
Námsvottorð frá tónlistarskóla
Námsvottorð frá tónlistarskóla