Fjölskylduráð Norðurþings veitir ár hvert listamanni sem búsettur er í Norðurþingi nafnbótina „Listamaður Norðurþings“. Nafnbótinni fylgir starfsstyrkur í samræmi við fjárhagsáætlun sveitarfélagsins ár hvert. Upphæð styrksins skal koma fram þegar auglýst er eftir listamanni sveitarfélagsins.Reglur um starfsstyrk listamanns Norðurþings
Umbeðnar upplýsingar hér fyrir neðan er valfrjálst að fylla út - ábending kemst líka til skila ef eingöngu nafn listamanns er fyllt út.
Nánari upplýsingar um listamanninn
Nafn þess er sendir inn ábendingu (má vera nafnlaust líka)
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Byggðamerkið
Við tókum saman allar helstu upplýsingar fyrir þig