Fara í efni

113. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 113. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 18. maí 2021 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Ósk um lausn frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 202105100

2.

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

 

3.

Ársreikningur Norðurþings 2020 - 202103006

 

4.

Reglur Noðurþings um félagslega heimaþjónustu - 202104078

 

5.

Rarik sækir um lóð við Lund í Öxarfirði undir rofahús - 202104068

 

6.

Landskipti milli jarðanna Austurgarðs 1 og Austurgarðs 2 - 202104104

 

7.

Rifós hf. óskar eftir nýtingarlandi á Röndinni undir starfsemi fiskeldis - 202104134

 

8.

Breyting á deiliskipulagi fiskeldisstöðvar á Röndinni á Kópaskeri - 202105040

 

9.

Ósk um samþykki fyrir breyttri afmörkun íbúðarhúsalóðar við Steinholt í Reykjahverfi - 202105061

 

10.

Kostnaðaráætlun nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík - 202104106

11.

Hvatning um friðun lands og vatna í sveitarfélaginu - 202105014

 

12.

Kauptilboð í fasteignina Heiðarbæ í Reykjahverfi - 202104137

13.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

Fundargerðir

14.

Fjölskylduráð - 89 - 2104010F

15.

Fjölskylduráð - 90 - 2104012F

16.

Fjölskylduráð - 91 - 2105002F

17.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 95 - 2104007F

18.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 96 - 2104011F

19.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 97 - 2105003F

20.

Byggðarráð Norðurþings - 360 - 2104009F

21.

Byggðarráð Norðurþings - 361 - 2105001F

22.

Byggðarráð Norðurþings - 362 - 2105006F

23.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 218 - 2104004F

24.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 219 - 2104005F

25.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 220 - 2104006F

 11