Fara í efni

123. fundur sveitarstjórnar

 

 

Fyrirhugaður er 123. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, 

þriðjudaginn 31. maí  kl. 16:15 í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík

 

 

 

 
Dagskrá
Almenn mál:
1. Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021   -  202102059
2. Tillaga að skipun stjórnar Hafnarsjóðs Norðurþings  -  202205103
3. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022 -2026  -  202205077
4. Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022-2026  -  202205070
5. Breyting á deiliskipulagi Holtahverfis  -  202203060
6. Lóðarstofnun í kringum íbúðarhúsið á Leifsstöðum  -  202204092
7. Umsókn um lóð að Ásgarðsvegi 29 fyrir fjölbýlishús  -  202205021
8. Sumarfrístund 2022  -  gjaldskrá   -  202205031
9. Gjaldskrá tjaldsvæða Norðurþings 2022  -  202204130
10. Kosningar til sveitarstjórna 2022  -  202202060

Fundargerðir:
11. Fjölskylduráð  - 117  -  2204006F
12. Fjölskylduráð - 118   -  2205002F
13. Skipulags- og framkvæmdaráð  - 125  -  2204005F
14. Skipulags - og framkvæmdaráð - 126-  2205003F
15. Byggðarráð Norðurþings - 396  -  2205001F
16. Byggðarráð Norðurþings - 397  -  2205004F