Fara í efni

128. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 128. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 1. desember 2022 kl 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Dagskrá

Almenn mál

1.  

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077

 

 

2.  

Álagning gjalda 2023 - 202211068

 

 

3.  

Gjaldskrár Norðurþings 2023 - 202210076

 

 

4.  

Áætlanir vegna ársins 2023 - 202205060

 

 

5.  

Framkvæmdaáætlun 2023 - 202210015

 

6.  

Stjórnskipulag og skipurit Norðurþings - 202207036

 

 

7.  

Fjárhagsáætlun hafnasjóðs Norðurþings 2023 - 202210069

 

 

8.  

Framkvæmdaáætlun hafnarsjóðs Norðurþings 2023 - 2026 - 202211064

 

 

9.  

Gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðar - 202211103

 

 

10.  

Störf undanskilin verkfallsheimild hjá Norðurþingi - 202201064

 

 

11.  

Flutningur á þjónustu Dvalarheimilis aldraðra sf. til HSN - 202211141

 

 

12.  

Breyting á deiliskipulagi fyrir eldisstöð Rifós í Kelduhverfi - 202205062

 

13.  

Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæðis Í5 - 202206024

 

14.  

Kolefnisbindingarskógrækt við Saltvík - 202211096

 

 

15.  

Breyting á aðalskipulagi Norðurþings vegna jarðstrengs - 202208126

 

 

16.  

Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnarsvæðis - 202205037

 

 

17.  

Ungmennaráð 2022 - 2023 - 202210048

 

 

18.  

Reglur afreks og viðurkenningarsjóðs Norðurþings - 202211099

 

 

19.  

Stafræn húsnæðisáætlun Norðurþings 2023 - 202211097

 

 

20.  

Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns LSH - 2023 - 202211134

 

 

21.  

Hraðið nýsköpunarmiðstöð óskar eftir stuðningi Norðurþings á sviði sértækrar sóknaráætlunar - 202201093

 

 

22.  

Trúnaðarmál - 202211102

 

 

Fundargerð

23.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 137 - 2210010F

 

24.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 138 - 2211002F

 

25.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 139 - 2211006F

 

26.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 140 - 2211009F

 

27.  

Fjölskylduráð - 132 - 2210012F

 

28.  

Fjölskylduráð - 133 - 2211001F

 

29.  

Fjölskylduráð - 134 - 2211005F

 

30.  

Fjölskylduráð - 135 - 2211008F

 

31.  

Byggðarráð Norðurþings - 411 - 2210009F

 

32.  

Byggðarráð Norðurþings - 412 - 2211004F

 

33.  

Byggðarráð Norðurþings - 413 - 2211007F

 

34.  

Byggðarráð Norðurþings - 414 - 2211010F

 

35.  

Orkuveita Húsavíkur ohf - 238 - 2211003F

 

36.  

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 6 - 2210011F

 

37.  

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 7 - 2211011F