84. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fundarboð

84. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn 18. september 2018, í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:
Almenn mál

 

1. Breyting á Aðalskipulagi Norðurþings vegna efnistökusvæða - 201806114

2. Fráveitusamþykkt Norðurþings - 201610060

3. Breyting á samþykkt um hunda- og kattahald - 201709063

4. Leiðrétting taxta útseldrar vinnu þjónustumiðstöðva - 201808002

5. Persónuverndarstefna Norðurþings - 201809037

6. Jákvæður agi í Norðurþingi - 201808060

7. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

8. Skýrsla sveitarstjóra

9.  Fjölskylduráð - 4 - 1808006F

10. Skipulags- og framkvæmdaráð - 6 - 1808005F

11. Byggðarráð Norðurþings - 262 - 1808007F

12. Fjölskylduráð - 5 - 1808008F

13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 7 - 1808009F

14. Byggðarráð Norðurþings - 263 - 1809001F

15. Skipulags- og framkvæmdaráð - 8 - 1809002F

16. Byggðarráð Norðurþings - 9 - 1809003F