91. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

91. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 16. apríl 2019 og hefst kl. 16:15.


Dagskrá

Almenn mál


1.     Ársreikningur Norðurþings 2018 - 201904002
        
2.     Ósk um að lóð verði formuð undir fasteignina Víðilund í Öxarfirði - 201903024
    
3.     Upptaka á fyrirkomulagi landleigusamninga 2017-2018 - 201702177
            
4.     Hitaveita Öxarfjarðar - 201901038
        
5.     Deiliskipulag útivistarsvæðis við Reyðarárhnjúk - 201804100
        
6.     Ósk um endurnýjun lóðarleigusamnings. - 201904035
        
7.     Samkomulag um vegg í kringum Flókahúsið. - 201904040
        
8.     Reykjaheiðarvegur - Yfirborðsfrágangur - 201807037
        
9.     Tillaga að stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á norðursvæði - Ásbyrgi - 201904051
        
10.     Forathugun á vilja bæjarráðs/sveitarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd. - 201903054
        
11.     Ferðaþjónusta fatlaðra - 201502082
        
12.     Tillaga að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík - 201902055
        
13.     Forvarna- og öryggisnefnd Norðurþings 2018 - 201804223
        
14.     Umhverfisstefna Norðurþings - 201707063
        
15.     Viðauki við umhverfismál 2019 - 201903085
        
16.     Gjaldskrá hafna Norðurþings 2019 - 201810046
        
17.     Hreinsun, tæming og eftirlit rotþróa í Norðurþingi - Gjaldskrá 2019 - 201903101
        
18.     Skýrsla sveitarstjóra - 201605083
        
Fundargerðir til kynningar


19.     Byggðarráð Norðurþings - 285 - 1903006F
        
20.     Byggðarráð Norðurþings - 286 - 1903010F
        
21.     Byggðarráð Norðurþings - 287 - 1904002F
        
22.     Skipulags- og framkvæmdaráð - 27 - 1903009F
        
23.     Skipulags- og framkvæmdaráð - 28 - 1903012F
        
24.     Skipulags- og framkvæmdaráð - 29 - 1904001F
        
25.     Fjölskylduráð - 28. - 1903011F
        
26.     Orkuveita Húsavíkur ohf - 189 - 1903007F