Breytt gjaldskrá leikskóla í Norðurþingi

Á 90. fundi sveitarstjórnar Norðurþings var samþykkt breyting á gjaldskrá leikskóla á þann veg að veittur verði 100% afsláttur af vistunargjaldi vegna þriðja barns í stað 75% afsláttar. 

gjaldskrána má finna hér