Fræðsludagur fyrir starfsfólk félagsþjónustu

Jóhanna Svava, og Elín Ívars sem eru tengiliðir fyrir Alzheimersamtökin. Í miðju er Sirrý Sif fræðsl…
Jóhanna Svava, og Elín Ívars sem eru tengiliðir fyrir Alzheimersamtökin. Í miðju er Sirrý Sif fræðslustjóri Alzheimersamtakanna

Miðvikudaginn 27. febrúar var fræðsludagur fyrir starfsfólk félagsþjónustu haldið í salnum á Hvammi.

Sirrý Sif fræðslustjóri Alzheimersamtakanna var með tvö námskeið. Fyrir hádegi var fjallað um fólk með fötlun og heimabilun og eftir hádegið var grunnmánskeið Heila málið.

35 manns sem starfa hjá Norðurþingi og Þingeyjarsveit tóku þátt í fræðsludeginum og erum við afar ánægð með daginn.

Dagurinn endaði með kynningu og opnum íbúafundi í boði Norðurþings. Viljum við þakka Sirrý Sif fyrir skemmtilegan dag og þökkum henni fyrir komuna.

 

Heilsueflandi samfélag - Norðurþing