Frístundastyrkir Norðurþings – rúm milljón greidd í frístundarstyrki árið 2018

Mynd Hafþór Hreiðarsson
Mynd Hafþór Hreiðarsson

Frístundastyrkir Norðurþings – rúm milljón greidd í frístundarstyrki árið 2018

Á árinu 2018 var í heildina greidd út tæplega 1.1 milljón í frístundarstyrki til barnafjölskyldna í Norðurþingi.  Árið 2018 var fyrsta árið sem hægt var að fá greiddan frístundastyrk frá Norðurþingi en frístundastyrkir eru mjög algengir. Nýtingarhlutfall styrksins var undir 50% árið 2018.

Styrkurinn mun hækka úr 6.000 kr. í 10.000 kr fyrir árið 2019 og er það rúmlega 66% hækkun á milli ára.

Nánar má lesa um frístundastyrki Norðurþings hér