Fara í efni

Multicultural Evening in Norðurþing

English below:
Komdu og taktu þátt í léttu og óformlegu samtali um okkar ólíku upprunalönd og hefðir.

Þema kvöldsins: Upprunalönd og hefðir Húsavíkur

Hvenær eru þjóðhátíðar dagar og hvers vegna? Hvernig er veðurfarið? Eru börn látin sofa úti á veturna? Er alls staðar haldið upp á jól?  O.fl. o.fl. sem gaman er að ræða.

Enginn aðgangseyrir - áhugasamir hvattir til að mæta!
Kaffi og meðlæti.

Nýverið hlutu Norðurþing og Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslum styrk frá Rauða Krossi Íslands til að halda fjölmenningarkvöld í Norðurþingi. Tilgangur verkefnisins er að leiða saman íbúa á grundvelli fjölmenningar með sérstaka áherslu á að ná til nýrra íbúa, þá ekki síst erlendra íbúa. Kvöldin verða haldin mánaðarlega og ákveðið þema á hverju þeirra.


Come and join us for a casual conversation about our country of origin and all our different traditions!

Theme of the evening: Nationalities and Traditions of Húsavík

When are the national holidays and why? How is the weather like? Do you let your babies sleep outside during winter time? Do you celebrate Christmas? Etc. Etc..

No admission fee - everyone is welcome!
Coffee and light refreshments.

Recently Norðurþing and The Red Cross in Þingeyjarsýslur received a grant to host multicultural evenings in Norðurþing. The purpose with the project is to gather Norðurþing‘s inhabitands on a multicultural basis, with specific emphasis on new resedents. The multicultual evenings will be held once a month with a specific theme each time.