Opnunartíma íþróttamannvirkja um jól & áramót 2017

Íþróttahús ; Húsavík, Kópaskeri & Raufarhöfn
lokað 24 des, 25 des, 26 des, 31 des og 1 janúar.

Einstaklingar og íþróttafélög með fasta tíma í leigu eru engu að síður beðnir um að gera grein fyrir sér og staðfesta tíma við starfsfólk á milli jóla og nýárs.

Búið er að mála sundlaugina á Raufarhöfn og verður látið vatn renna í hana strax á nýju ári þegar málning er búin að þorna.