Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður sorphirðu sem vera átti í dag í Reykjahverfi frestað fram á morgundaginn.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.