Endurskoðun skólastefnu Norðurþings - drög að stefnu

Starfshópur um endurskoðun skólastefnu Norðurþings vill bjóða íbúum til opins samráðs um endurskoðun stefnunar. Drög að stefnunni er hægt að nálgast hér og eru íbúar hvattir til þess að kynna sér efni hennar.

Allar athugasemdir eru vel þegnar. Opið samráð stendur til miðnættis sunnudaginn 17. maí. Athugasemdum skal skila með tölvupósti til fræðslufulltrúa Norðurþings á netfangið jon@nordurthing.is

Drög að skólastefnunni má finna hér