Gatnaviðgerð og malbikun

Mynd AG
Mynd AG

Þessa dagana er unnið að gatnaviðgerð og malbikun á nokkrum götum á Húsavík.

Malbikað verður í dag og á morgun.
Í dag verður malbikað frá Þverholti og að Uppsalavegi og á morgun frá Uppsalavegi og niður Garðarsbraut.

Þar af leiðandi geta orðið einhverjar tafir á umferð.
Vegfarendur eru hvattir til að sýna aðgát í nálægð við vinnusvæði og velja aðrar leiðir þegar á við. 
Við þökkum sýndan skilning.