Rafmagnslaust verður á Raufarhöfn

Rafmagnslaust verður á Raufarhöfn, álmu að Ormarslóni og álmu norður að Harðbaki í nótt aðfaranótt þriðjudagsins 09.10.2018 frá miðnætti kl 00:00 og fram eftir nóttu vegna vinnu í rafstöð.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690, einnig sjá nánar á www.rarik.is/rof