Sumarlokun Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Húsavíkurfjall/mynd frá 2010
Húsavíkurfjall/mynd frá 2010

Stjórnsýsluhúsið á Húsavík verður lokað frá og með mánudaginn 22. júlí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgina þriðjudaginn 6. ágúst.