Sundlaug Húsavíkur - lokun vegna bilunar

mynd/norðurþing
mynd/norðurþing

Sundlaug Húsavíkur er því miður lokuð frá og með deginum dag  - föstudaginn 22. janúar, vegna bilunar í aðaldælu laugarinnar. Unnið er að viðgerð en ljóst er að sundlaugin opnar ekki fyrr en í fyrsta lagi n.k. þriðjudag.  Opnun laugarinnar mun verða auglýst hér og á facebook síðum Norðurþings og sundlaugarinnar - tengill hér


Beðist er velvirðingar á þessu.