Sundnámskeið fyrir börn fædd 2012-2014

Sundnámskeið fyrir börn fædd  2012, 2013  og 2014 hefst mánudaginn 2 júlí til sunnudagins 8 júlí (7 dagar í röð) í Sundlauginni á Húsavík. Kennt verður frá 8.30 til 11.00 og er hver tími 30 mínútur.

Fylgja þarf börnunum í tímana þar sem leikskólinn mun ekki bjóða upp á fylgd.

Upplýsingar og skráning er hjá Ellu í síma 894-0387 eða á ellasi@simnet.is  skráningu skal vera lokið fyrir 1 júlí. Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir hvert barn og 3.500 fyrir annað barn, greiðsla skal fara fram  í fyrsta tíma, engin posi.

Kennarar verða:

Valgerður Jósefsdóttir

Valdís Jósefsdóttir

Anna Sigríður Sveinbjörnsdóttir