Útsending þjóðhátíðardagskráar Norðurþings

mynd/ruv.is
mynd/ruv.is

Kæru íbúar og landsmenn allir, gleðilegan þjóðhátíðardag, 17.júní 2020. 

Í ár mun Norðurþing senda út hátíðardagskrá hér á vef Norðurþings. 
Vegna COVID-19 faraldursins var tekin sú ákvörðun af sveitarstjórn Norðurþings í vor að engin formleg hátíðarhöld vegna þjóðhátíðardags Íslendinga skyldi vera haldin. Fjölskylduráð Norðurþings fékk það verkefni að útfæra dagskrá sem hentaði aðstæðum og fékk ráðið til liðs við sig framleiðslufyrirtækið Colorwaves til að taka upp hátíðardagskrá.

Upptökuna má finna hér

Góða skemmtun og njótið dagsins.