Vinningshafi í ratleik Norðurþings í tilefni þjóðhátíðardegi Íslendinga

wikipedia
wikipedia

Dregið hefur verið úr innsendum lausnum á ratleik sem haldinn var á Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga.
Yfir 30 lið tóku þátt og þökkum við öllum fyrir þátttökuna. 

Vinningshafi ratleiksins er Bergdís Hulda Gunnarsdóttir frá Raufarhöfn og óskum við henni innilega til hamingju. 

Bergdís hlaut gjafabréf hjá Hótel Norðurljósum að upphæð 10.000 kr. í verðlaun.