Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir liðveitendum til starfa

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir bæði karl-og kvenkyns liðveitendum til starfa (18 ára og eldri).

Starfsauglýsingu má sjá hér til hliðar.

Um tímavinnu er að ræða og yfirleitt um nokkra klukkutíma á mánuði.

Að starfa sem liðveitandi er fjölbreytt og skemmtileg vinna sem getur hentað vel með námi eða annarri vinnu.

Helga Björg veitir nánari upplýsingar og tekur á móti umsóknum á netfangið helga@nordurthing.is