Félags- og barnaverndarnefnd Norðurþings

43. fundur 05. nóvember 2014 kl. 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Anna Ragnarsdóttir formaður
  • Aðalbjörn Jóhannsson aðalmaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hróðný Lund aðalmaður
  • Trausti Aðalsteinsson varamaður
  • Sigríður Hauksdóttir varamaður
  • Kristrún Ýr Einarsdóttir varamaður
  • María Guðrún Jónsdóttir varamaður
  • Berglind Pétursdóttir varamaður
  • Dögg Káradóttir félagsmálafulltrúi
Fundargerð ritaði: Dögg Káradóttir Félagsmálafulltrúi
Dagskrá

1.Anna S. Mikaelsdóttir f.h. Félags eldri borgara á Húsavík óskar eftir viðræðum við Norðurþing.

201409070

Nefndin fagnar erindi FEBH. Ákveðið er að fara í viðræður við stjórn Hvamms um möguleika á húsnæði á þeirra vegum. HL falið að bera upp erindi á næsta stjórnarfundi DA

2.Framtíðarsýn í málefnum fatlaðra, tillögur frá formanni nefndarinnar

201410123

Nefndin telur mikilvægt að unnin verði greinargóð framtíðarsýn í búsetumálum fatlaðra. Félagsmálastjóra falið að undirbúa erindi þess efnis til bæjarráðs.

3.Heilsuárið 2015

201409041

Nefndin rkynnti sér málefnið og mun leitast við að styðja við starf nefndarinnar eins og við á.

4.Velferðarnefnd Alþingis 257. mál til umsagnar

201410122

Nefndin telur sig ekki hafa forsendur til að álykta um málið

5.Velferðarnefnd Alþingis, 27. mál til umsagnar

201410121

Nefndin gerir ekki athugasemdir við þingsályktunartillöguna.

6.Fjárhagsrammi málaflokksins árið 2015 kynntur

201410125

Fjárhagsrammi málaflokksins kynntur

7.Staða jafnréttisfulltrúa

201410124

Málið tekið til umræðu, vísað til næsta fundar

Fundi slitið.