Fjölskylduráð

139. fundur 24. janúar 2023 kl. 08:30 - 11:30 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
  • Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
  • Hanna Jóna Stefánsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Benediktsdóttir aðalmaður
  • Rebekka Ásgeirsdóttir varaformaður
  • Sævar Veigar Agnarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hróðný Lund félagsmálastjóri
  • Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi
  • Kjartan Páll Þórarinsson Íþrótta- og tómstundafulltrúi
  • Hermína Hreiðarsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Hermína Hreiðarsdóttir stjórnsýslufulltrúi
Dagskrá
Hróðný Lund félagsmálastjóri sat fundinn undir lið 3.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir lið 3.

1.Heimsóknir fjölskylduráðs í stofnanir fræðslusviðs

202212016

Fjölskylduráð heimsækir Borgarhólsskóla, Tónlistarskóla Húsavíkur og Skólamötuneyti Húsavíkur. Jafnframt liggur fyrir fyrirspurn frá skólastjóra Borgarhólsskóla varðandi frístund og hvort starfsemi frístundar eigi að vera áfram undir fræðslusviði í ljósi áforma um viðbyggingu við íþróttahöll undir starfsemina.
Skólastjórar og yfirmatráður fóru yfir starfsemi sinna stofnana.

Fjölskylduráð hefur ekki hug á því að færa starfsemi frístundar frá Borgarhólsskóla.

2.Borgarhólsskóli - Starfsmannavelta

202212014

Fjölskylduráð fjallar um starfsmannaveltu í Borgarhólsskóla.
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun um málið á næsta fundi.

3.Húsnæði fyrir frístund barna

202111135

Fjölskylduráð fjallar um hönnun húsnæðis frístundar.
Fjölskylduráð heldur áfram umfjöllun sinni um málið á næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 11:30.