Fara í efni

Fundargerðir Dvalarheimilis aldraðra 2013

Málsnúmer 201301036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 66. fundur - 31.01.2013

Fyrir bæjarráði liggur fundargerð Dvalarheimilis aldraðra frá 15. janúar s.l. Bæjarráð styður og samþykkir ákvarðanir stjórnar Dvalarheimilsins eins þær koma fram í fundargerðinni.

Bæjarráð Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2013

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundargerð 30. fundar stjórnar Dvalarheimilis aldraðra í Miðhvammi. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 73. fundur - 08.05.2013

Fyrir bæjarráði liggur fundargerð 33. fundar stjórnar DA sf. ásamt fylgiskýrslum. Fundurinn fór fram 29. apríl s.l. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 78. fundur - 19.07.2013

Fyrir bæjarráði liggur fundargerð Dvalarheimilis aldraðra. Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 84. fundur - 10.10.2013

Fyrir bæjarráði liggja fundargerðir 36. og 39. fundar Dvalarheimils aldraðra Hvammi og aðalfundur DA sf, fyrir árið 2012 til kynningar. Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Norðurþings - 92. fundur - 16.01.2014

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar fundargerðir 40., 42., 43. og 44. fundar stjórnar DA sf. Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.