Fara í efni

Samstæða Norðurþings viðhald og fjárfestingar yfirlit

Málsnúmer 201402023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 94. fundur - 06.02.2014

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar og umræðu framkvæmda- og viðhaldsverkefni ársins 2014. Bæjarstjóri fór yfir fjárfestingar tengdum iðnaðaruppbyggingu á Bakka ásamt viðhaldsþörf á eignum sveitarfélagsins. Bæjarráð óskar eftir að fulltrúar framkvæmda- og hafnanefnd mæti á næsta fund bæjarráðs.

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 38. fundur - 12.02.2014

Bæjarstjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir stöðu mála. Framkvæmda- og hafnanefnd þakkar Bergi Elíasi fyrir kynninguna.

Bæjarráð Norðurþings - 97. fundur - 06.03.2014

Fyrir bæjarráði liggur til umfjöllunar viðhalds- og fjárfestingayfirlit ásamt eignalista. Lagt fram til kynningar.