Fara í efni

Framkvæmdir við Bökugarð - staða mála

Málsnúmer 201602047

Vakta málsnúmer

Framkvæmda- og hafnanefnd Norðurþings - 67. fundur - 11.02.2016

Framkvæmdir við Bökugarð ganga vel og eftir áætlun. Björgun ehf er um þessar mundir að vinna að dýpkun við Böku og Norðurgarð. LNS munu á næstu dögum hefja vinnu við sprengingu þilskurðar og í beinu framhaldi hefja þilrekstur.
Lagt fram til kynningar. Verkinu miðar vel og á áætlun.

Hafnanefnd - 1. fundur - 08.03.2016

Upplýsingar um stöðu framkvæmda í Húsavíkurhöfn
Rekstrarstjóri hafna kynnti framgang framkvæmda í/við Húsavíkurhöfn.

Framkvæmdanefnd - 2. fundur - 09.03.2016

Fréttir af framkvæmdum og áfangaskýrsla um framkvæmdir vegna iðnaðarsvæðis á Bakka lagðar fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Hafnanefnd - 4. fundur - 20.06.2016

Rekstrarstjóri hafna fór yfir gang mála við dýpkun, landfyllingar og fleiri framkvæmdir við hafnir á Húsavík.
Til kynningar.