Fara í efni

Framlög til stjórnmálasamtaka skv 5. gr. laga nr 162/2006

Málsnúmer 201603056

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 169. fundur - 10.03.2016

Fyrir byggðarráði liggur tillaga um að heildarupphæð til stjórnmálasamtka skv lögum nr 162/2006 verði kr. 400.000,- vegna ársins 2015 og kr 400.000,- vegna ársins 2016
Byggaðarráð samþykkir tillöguna

Byggðarráð Norðurþings - 226. fundur - 11.09.2017

Fyrir liggur tillaga um að heildarupphæð til stjórnmálasamtaka skv. lögum nr. 162/2006 verði kr. 400.000 vegna ársins 2017.
Byggðarráð samþykkir að framlög til stjórnmálaflokka verði óbreytt frá fyrra ári kr. 400.000.

Byggðarráð Norðurþings - 251. fundur - 04.05.2018

Fyrir byggðarráði liggur tillaga um að heildarupphæð til stjórnmálasamtaka skv. lögum nr. 162/2006 verði í samræmi við fjárhagsáætlun Norðurþings kr. 400.000 vegna ársins 2018. Greiðslunni verði skipt í tvennt á kosningaári í samræmi við lög og reglur.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.

Byggðarráð Norðurþings - 288. fundur - 02.05.2019

Í fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir að framlög til stjórnmálasamtaka skv. lögum nr. 162/2006 verði kr. 400.000, gert er ráð fyrir að framlagið verði greitt út í einu lagi í maímánuði. Sjá nánar: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html
Lagt fram til kynningar.