Fara í efni

Fundir hverfisráða Norðurþings

Málsnúmer 201709006

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 226. fundur - 11.09.2017

Sveitarstjóri fer yfir þá fundi sem haldnir verða með hverfisráðum Norðurþings í september.
Fyrir liggja tilnefningar í öll hverfisráð í Norðurþingi. Sveitarstjóri og skrifstofustjóri munu mæta til fundanna og fara yfir helstu hlutverk hverfisráða Norðurþings. Fundirnir verða haldnir fimmtudaginn 21. og þriðjudaginn 26. September.

Byggðarráð Norðurþings - 227. fundur - 28.09.2017

Kynningarfundir með fulltrúum hverfisráða á Raufarhöfn, Kópaskeri, Kelduhverfi og Reykjahverfi hafa farið fram og kynnir sveitarstjóri niðurstöður þessara fyrstu funda.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 247. fundur - 06.04.2018

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fundargerð frá sameiginlegum fundi hverfisráða Norðurþings sem fram fór þann 21. mars 2018.
Byggðarráð þakkar hverfisráðunum vinnuna og hvetur til áframhaldandi góðrar samvinnu.