Fara í efni

Félagsþjónusta Fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810044

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 8. fundur - 15.10.2018

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar fjárhagsáætlun félagsþjónstu 2019.
Fjölskylduráð felur félagsmálastjóra að gera breytingar á fjárhagsáætlun sviðsins fyrir árið 2019 á eftirfarandi atriðum;

Stöðugildi félagsráðgjafa.
Kaup á starfsmannabifreið í málaflokki fatlaðra sem kemur til þjónustu vegna nýrra laga í málefnum fatlaðra.


Áætlunin verður aftur til umræðu á næsta fundi ráðsins.

Fjölskylduráð - 9. fundur - 22.10.2018

Fyrir fjölskylduráði liggur fjárhagsáætlun félagsþjónustu Norðurþings árið 2019.
Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við byggðarráð að fjárhagsrammi félagsþjónustu verði hækkaður um sem nemur 16,8 milljónum kr.

Byggðarráð Norðurþings - 269. fundur - 24.10.2018

Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við byggðarráð að fjárhagsrammi félagsþjónustu verði hækkaður um sem nemur 16,8 milljónum kr.
Byggðarráð leggur til að rammi félagsþjónustu verði hækkaður um 16,8 milljónir.