Fara í efni

Húsnæðisáætlun Norðurþings 2018/2019

Málsnúmer 201811024

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 31. fundur - 06.05.2019

Fyrir fjölskylduráði liggur húsnæðisáætlun Norðurþings 2019-2026.
Fjölskylduráð samþykkir Húsnæðisáætlun Norðurþings 2019 - 2026.

Byggðarráð Norðurþings - 289. fundur - 09.05.2019

Fyrir byggðarráði liggur húsnæðisáætlun Norðurþings 2019-2026.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun fyrir árin 2019-2026 með áorðnum breytingum og vísar áætluninni til staðfestingar í sveitarstjórn.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 31. fundur - 14.05.2019

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur húsnæðisáætlun Norðurþings 2019-2026.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 92. fundur - 14.05.2019

Eftirfarandi var bókað á 289. fundi byggðarráðs Norðurþings; Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun fyrir árin 2019-2026 með áorðnum breytingum og vísar áætluninni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku; Silja og Óli

Áætlunin samþykkt samhljóða