Fara í efni

Viðbragðsáætlun - Kórónaveiran

Málsnúmer 202002009

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 315. fundur - 06.02.2020

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent sveitarfélögum leiðbeiningar til framlínustarfsmanna og link á landsáætlun um heimsfaraldur inflúensu vegna Kórónaveirunnar; https://www.almannavarnir.is/utgefid-efni/landsaaetlun-um-heimsfaraldur-influensu/?wpdmdl=20834. Einnig er benta á ítarlegar upplýsingar á heimasíðu landlæknis; https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
Byggðarráð vísar leiðbeiningunum til fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 58. fundur - 11.02.2020

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent sveitarfélögum leiðbeiningar til framlínustarfsmanna og link á landsáætlun um heimsfaraldur inflúensu vegna Kórónaveirunnar; https://www.almannavarnir.is/utgefid-efni/landsaaetlun-um-heimsfaraldur-influensu/?wpdmdl=20834. Einnig er benta á ítarlegar upplýsingar á heimasíðu landlæknis; https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Á 315. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað: Byggðarráð vísar leiðbeiningunum til fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 56. fundur - 24.02.2020

Á 315. fundi Byggðarráðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð vísar leiðbeiningunum til fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs til kynningar.
Lagt fram til kynningar.