Fara í efni

Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 2019-2020

Málsnúmer 202003011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 319. fundur - 05.03.2020

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 57. til 68. fundar svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs frá tímabilinu 5. mars 2019 til 24. febrúar 2020.
Byggðarráð vísar fundargerðunum til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 61. fundur - 10.03.2020

Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundargerðir lagðar fram.

Byggðarráð Norðurþings - 338. fundur - 10.09.2020

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 69. - 72. fundar stjórnar svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs frá mars til júní 2020.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 365. fundur - 24.06.2021

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir 73. - 81. fundar stjórnar svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs frá september 2020 til apríl 2021.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 379. fundur - 18.11.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðar frá 9. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar.