Gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds 2021
Málsnúmer 202010014
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 79. fundur - 06.10.2020
Óskað er afstöðu skipulags- og framvkæmdaráðs varðandi gjaldheimtu 2021 í tengslum við hunda- og kattahald í Norðurþingi.
Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020
Til kynningar er gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds á árinu 2021.
Byggðarráð beinir því til skipulags- og framkvæmdaráðs að það endurskoði gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds með tilliti til raunkostnaðar við þjónustuna, sem felur í sér ormahreinsun, tryggingar, eftirlit og umsýslu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 82. fundur - 10.11.2020
Á 344. fundi byggðarráðs var bókað;
Byggðarráð beinir því til skipulags- og framkvæmdaráðs að það endurskoði gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds með tilliti til raunkostnaðar við þjónustuna, sem felur í sér ormahreinsun, tryggingar, eftirlit og umsýslu.
Byggðarráð beinir því til skipulags- og framkvæmdaráðs að það endurskoði gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds með tilliti til raunkostnaðar við þjónustuna, sem felur í sér ormahreinsun, tryggingar, eftirlit og umsýslu.
Skipulag- og framkvæmdaráð samþykkir tillögu byggðaráðs og hvetur hunda- og kattaeigendur til að skrá dýrin sín og bendir á að innifalið í skráningargjaldi er ormahreinsun. Ráðið vísar endurskoðaðri gjaldskrá til byggðarráðs.
Byggðarráð Norðurþings - 345. fundur - 12.11.2020
Á 82. fundi skipulags- og framkvæmdaráðs var bókað;
Skipulag- og framkvæmdaráð samþykkir tillögu byggðaráðs og hvetur hunda- og kattaeigendur til að skrá dýrin sín og bendir á að innifalið í skráningargjaldi er ormahreinsun. Ráðið vísar endurskoðaðri gjaldskrá til byggðarráðs.
Skipulag- og framkvæmdaráð samþykkir tillögu byggðaráðs og hvetur hunda- og kattaeigendur til að skrá dýrin sín og bendir á að innifalið í skráningargjaldi er ormahreinsun. Ráðið vísar endurskoðaðri gjaldskrá til byggðarráðs.
Lagt fram til kynningar.
Bergur situr hjá.
Ráðið vísar niðurstöðunni til sveitarstjórnar.