Fara í efni

Fjárhagsáætlun menningarmála 2022

Málsnúmer 202110079

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 102. fundur - 18.10.2021

Fjölskylduráð hefur til kynningar fjárhagsáætlun menningarmála 2022
Fjölskylduráð vísar málinu til byggðarráðs og óskar eftir hækkun á ramma um 1.262.203 krónur sem skýrist af færslu Mærudaga eingöngu yfir á menningarmál.

Byggðarráð Norðurþings - 376. fundur - 21.10.2021

Á 102. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð vísar málinu til byggðarráðs og óskar eftir hækkun á ramma um 1.262.203 krónur sem skýrist af færslu Mærudaga eingöngu yfir á menningarmál.
Lagt fram til kynningar.
Verður tekið til frekari umfjöllunar á næsta fundi.

Byggðarráð Norðurþings - 377. fundur - 04.11.2021

Á 102. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð vísar málinu til byggðarráðs og óskar eftir hækkun á ramma um 1.262.203 krónur sem skýrist af færslu Mærudaga eingöngu yfir á menningarmál.

Málinu var frestað á síðasta fundi byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkir viðbótarframlag til málaflokks 05-menningarmál um 1,3 milljónir og vísar áætluninni aftur til umfjöllunar í fjölskylduráði.

Fjölskylduráð - 104. fundur - 08.11.2021

Byggðarráð samþykkir viðbótarframlag til málaflokks 05-menningarmál um 1,3 milljónir og vísar áætluninni aftur til umfjöllunar í fjölskylduráði.
Fjölskylduráð samþykkir fjárhagsáætlun menningarmála og vísar henni til seinni umræðu í sveitarstjórn.