Fara í efni

Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun og breytingar 2021

Málsnúmer 202111065

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 106. fundur - 22.11.2021

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar endurskoðun og breytingar á starfsreglum leikskóla.
Fjölskylduráð samþykkir endurskoðaðar reglur. Ráðið ákveður jafnframt að falla frá ákvörðun sinni frá 78. fundi ráðsins, að 15 mínútur fyrir og eftir opnunartíma yrðu gjaldskyldar. Ráðið vísar reglunum til staðfestningar í sveitarstjórn.

Byggðarráð Norðurþings - 380. fundur - 25.11.2021

Fjölskylduráð samþykkir endurskoðaðar reglur. Ráðið ákveður jafnframt að falla frá ákvörðun sinni frá 78. fundi ráðsins, að 15 mínútur fyrir og eftir opnunartíma yrðu gjaldskyldar. Ráðið vísar reglunum til staðfestningar í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 118. fundur - 07.12.2021

Á 106. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:

Fjölskylduráð samþykkir endurskoðaðar reglur. Ráðið ákveður jafnframt að falla frá ákvörðun sinni frá 78. fundi ráðsins, að 15 mínútur fyrir og eftir opnunartíma yrðu gjaldskyldar. Ráðið vísar reglunum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.