Fara í efni

Fréttabréf SSNE 2022

Málsnúmer 202202050

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 387. fundur - 10.02.2022

Fyrsta fréttabréf SSNE er komið út. Í því eru fjölmörgum málum gerð skil er varða landshlutann allann. Meðal annars að 80 verkefnum var úthlutað styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, fjallað er um úthlutunarhátíð Uppbyggingarssjóðsin, umfjöllun er um heimsókn SSNE í seiðaeldisstöð á Tálknafjörð auk umfjöllunar um hvað sé framundan hjá Norðanáttinni. Fréttabréfið er lagt fram til kynningar í byggðarráði Norðurþings.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 413. fundur - 17.11.2022

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fréttabréf SSNE fyrir ágúst, september og október 2022.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 416. fundur - 05.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar fréttabréf SSNE vegna nóvember 2022.
Lagt fram til kynningar.