Fara í efni

Reglur um stuðning til náms í menntavísindum

Málsnúmer 202305077

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 155. fundur - 06.06.2023

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar endurskoðun reglna um stuðning til náms í menntavísindum.
Fjölskylduráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.

Fjölskylduráð - 158. fundur - 04.07.2023

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar endurskoðun reglna um stuðning til fjarnáms í menntavísindum. Umfjöllun um málið var frestað á fundi ráðsins 6. júní.
Fjölskylduráð samþykkir reglur um stuðning til fjarnáms í menntavísindum og til fagháskólanáms í leikskólakennarafræðum. Ráðið vísar reglunum til staðfestingar í byggðarráði.

Byggðarráð Norðurþings - 436. fundur - 13.07.2023

Á 158. fundi fjölskylduráðs 4. júlí 2023, var eftirfarandi bókað: Fjölskylduráð samþykkir reglur um stuðning til fjarnáms í menntavísindum og til fagháskólanáms í leikskólakennarafræðum. Ráðið vísar reglunum til staðfestingar í byggðarráði.
Byggðarráð samþykkir reglurnar í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar.