Fara í efni

Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2024-2027

Málsnúmer 202309048

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 15. fundur - 13.09.2023

Fyrir hafnastjórn liggur að vinna að fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings fyrir árin 2024-2027.
Hafnastjórn felur hafnastjóra að fylgja málunum eftir í samræmi við umræður á fundinum.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 16. fundur - 13.10.2023

Fyrir hafnastjórn liggur að vísa Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Stjórn Hafnasjóðs vísar fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 138. fundur - 19.10.2023

Á 16. fundi Stjórnar Hafnasjóðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:

Stjórn Hafnasjóðs vísar fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tók: Eiður.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að vísa fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins 2024 og næstu þriggja ára þar á eftir til síðari umræðu.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 17. fundur - 16.11.2023

Fyrir hafnarstjórn liggur fjárhagsáætlun 2024 og framkvæmdaáætlun vegna árana 2024- 2027.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2024 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2024-2027 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Byggðarráð Norðurþings - 449. fundur - 23.11.2023

Fyrir byggðarráði liggur bókun frá 17. fundi Hafnasjóðs Norðurþings:

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2024 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2024-2027 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Norðurþings - 139. fundur - 30.11.2023

Á 17. fundi sjórnar Hafnasjóðs Norðurþings var eftirfarandi bókað:

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2024 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2024-2027 og vísar henni til kynningar í byggðarráði og seinni umræðu í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Eiður og Áki.


Fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2024 borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.

Framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2024-2027 er borin undir atkvæði og er samþykkt samhljóða.