Ósk um umsögn um umhverfismatsskýrslu vegna kerfisáætlunar Landsnets 2025-2034
Málsnúmer 202504070
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 218. fundur - 20.05.2025
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Norðurþings vegna umhverfismatsskýrslu vegna Kerfisáætlunar Landsnets 2025-2034. Skýrslan er til kynningar í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Kynningartími er frá 9. apríl til 31. maí 2025.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra að gera drög að umsögn.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 219. fundur - 03.06.2025
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur umsögn vegna umhverfismatsskýrslu Kerfisáætlunar Landsnets 2025-2034 sem var staðfest af ráðinu í tölvupósti og send inn í Skipulagsgátt 30. maí.
Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð Norðurþings - 497. fundur - 05.06.2025
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar umsögn Norðurþings sem tekin var fyrir á fundi skipulags- og framkvæmdaráðs þann 3. júní sl.
Lagt fram til kynningar.