Endurskoðun húsnæðisáætlana 2026
Málsnúmer 202510016
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 512. fundur - 18.12.2025
Samkvæmt reglugerð nr. 1248/2018 um húsnæðisáætlanir sveitarfélaga skal endurskoðuð húsnæðisáætlun vera staðfest af sveitarstjórn eigi síðar en 20. janúar ár hvert.
Lagt fram til kynningar.