Viðmiðunarreglur um skammtímaleyfi í skólum Norðurþings
Málsnúmer 202601062
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 234. fundur - 27.01.2026
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar endurskoðun á viðmiðunarreglum um skammtímaleyfi í skólum Norðurþings.
Fjölskylduráð felur sviðstjóra velferðarsviðs að fá umsögn skjólastjórnenda á reglum um skammtímaleyfi í skólum Norðurþings.