Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings

19. fundur 18. mars 2013 kl. 14:30 - 16:30 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Hjálmar Bogi Hafliðason formaður
  • Birna Björnsdóttir aðalmaður
  • Hafsteinn H Gunnarsson varaformaður
  • Ingólfur Freysson aðalmaður
  • Sigríður Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Jóhann Rúnar Pálsson æskulýðsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jóhann Rúnar Pálsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Íþróttafélagið Völsungur, umsókn um styrk vegna forvarnarverkefnis 3. og 4. flokks í knattspyrnu

201302049

Tómstunda- og æskulýðsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um 200.000 krónur.

2.Hestamannafélagið Grani, samningur

201211046

Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi kynnti samningsdrög milli Hestamannafélagsins Grana og Sveitarfélagsins Norðurþings vegna æskulýðsstarfs félagsins. Tómstunda- og æskulýðsnefnd samþykkir samningsdrögin.

3.Málefni Golfklúbbsins Gljúfra

201303049

Tómstunda- og æskulýðsnefnd felur tómstunda- og æskulýðsfulltrúa að útbúa samningsdrög og kynna Golfklúbbnum Gljúfra.

4.Nýbúar í Norðurþingi

201209011

Tómstunda- og æskulýðsnefnd felur starfsmanni nefndarinnar að sækja um framlag til málaflokksins nýir íbúar.

5.Sumarstarf tómstunda- og æskulýðssviðs.

201204044

Tómstunda- og æskulýðsnefnd fór yfir sumarið 2013 og felur tómstunda- og æskulýðsfulltrúa að vinna drög að starfsemi fyrir sumarið, s.s. hugmyndasmiðjur, kofasmíði, leikjanámskeið o.fl.Jafnframt að safna saman upplýsingum frá félagasamtökum sem halda úti starfi fyrir börn og unglinga yfir sumarið.

6.Vinnuskóli Norðurþings

201005028

Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi fór yfir fyrirkomulag sumarins. Laun vinnuskólanemenda hækka um 3% milli ára.

7.Starfsemi íþróttavalla

201303048

Lagt fram til kynningar.

8.Sundstaðir í Norðurþingi.

201009067

Tómstunda- og æskulýðsnefnd felur starfsmanni nefndarinnar að safna saman aðsóknartölum sundlauga sveitarfélagsins og sundurgreina tekjur.

9.Frístundaheimili

201104111

Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi fór yfir starfsemi Túns.

10.Kynning tómstunda- og æskulýðsfulltrúa

200909078

Félagsmiðstöðvar á Kópaskeri og RaufarhöfnVallarhús við gervigrasvöll á HúsavíkStarfsmannamál

Fundi slitið - kl. 16:30.