Starfsstöð Lundi Öxarfirði

Kennari:  Andres Olema og Liisa Allik 
Símanúmer: 465-2244 / 464-7290
Netfang:  ritari@tonhus.is
Staðsetning: Öxarfjarðarskóla við Lundi

Kennarar frá Húsavík fara austur í Lundi einu sinni á viku til að sinna kennslu þar.  
Kennt er á píanó, blokkflautu, gítar (rafmagns og klassisk), bassa, slagverk og harmonika.  Þeir sjá líka um tónmenntakennslu og hljómsveitarstarf skólans.

Engin starfstöð er á Raufarhöfn um þessar mundir.