Velheppnuð Húsavíkurhátíð
Nú er velheppnaðaðri Húsavíkurhátíð er
lokið. Dagskráin var mjög fjölbreytt þar sem allir fundu eitthvað við sitt hæfi. Þetta var í fyrsta skipti sem
Húsavíkurhátíð er haldin með þessu sniði. Skeytt var saman Mærudögum og Sænskum dögum. Dagskráin hófst
á 24. júlí og lauk 30. júlí.
31.07.2006
Tilkynningar