Frá félags- og skólaþjónustu Þingeyinga
Skipulag ferða Félags- og skólaþjónustu Þingeyinga
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga, hefur ákveðið að taka upp fasta viðtalstíma ráðgjafa í
félagsþjónutu og barnavernd á starfssvæðinu.
Ferðirnar eru skipulagðar með það í huga að:
**Auka þjónustu við viðskiptavini á þessum svæðum og gera samstarf, meðferð og eftirfylgni samfelldari og markvissari.
**Auka samstarf við starfsmenn heilsugæslu og sveitarfélaganna.
**Auka samskipti og stuðning við starfsmenn FSÞ og sveitarfélaganna sem vinna við félagsþjónustu og barnavernd.
13.11.2006
Tilkynningar