Samvinnusýning
Fyrsti formlegi fundur félgsins “Samvinnusýningin á Húsavík” var haldinn í
Safnahúsinu á Húsavík 28. mars.
Guðsteinn Einarsson formaður stjórnar Sambands íslenskra samvinnufélaga og Tryggvi Finnsson
stjórnarformaður KÞ undirrituðu stofnsamþykktir félagsins.
29.03.2007
Tilkynningar