Auglýsing frá Fiskistofu
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðalög:
Grundarfjarðarbær Fjarðabyggð
Strandabyggð
Norðurþing
Grímseyjarhreppur Seyðisfjörður
Vopnafjarðarhreppur
27.06.2007
Tilkynningar