Þingeysku heilbrigðisverðlaunin
Á ársfundi Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga þann 29.nóvember 2007 voru Þingeysku heilbrigðisverðlaunin veitt
geðræktarmiðstöðinni Setrinu. Þingeysku heilbrigðisverðlaunin eru veitt fyrir frumkvöðlastarf, uppfinningar eða vel heppnaða
útfærslu hugmynda, sem stuðla að heilbrigði og bættri líðan almennt eða ná til tiltekinna hópa einstaklinga eða sjúkdóma
á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga.
30.11.2007
Tilkynningar